Jólabaksturinn á Litlu Grund

Það var virkilega notalegt á Litlu Grund þegar heimilismenn sátu við jólatónlist og bökuðu smákökur síðastliðinn laugardag.  Það var síðan boðið upp á nýbakaðar smákökur með kaffinu.